Here, now I’m no fan of beginner literacy which I think Zimsen is criticizing, but I feel that what is completely missing from these reading comprehension/literacy discussions is that children today live in a completely different environment than the boomers and indeed the millennial generation as well. It’s all in English. The student group is different, there are a number of students with Icelandic as a second language but not the first, and then the iPad children who have no interest in reading books or just general texts that are longer than 200 words.

This is even taught in some university courses regarding people’s online behavior – people don’t read long texts. It scans him, reads headlines and bold, but few read from beginning to end. So with the books, very few kids are reading books unless forced to. And even those who read are often reading books in English.

Don’t know how the school system can deal with that. Children have a smaller vocabulary and even children born and raised in Icelandic speak some English to each other. I suspect some people think in English.

This is not just a school problem, it is a community problem. But how will this be resolved? Should we increase Icelandic teaching and wait longer with English and Danish? Need to start dubbing here as is done in Germany and France (which still doesn’t really help because children don’t watch much linear programming)

Maybe change the Icelandic teaching so that it is not only divided into grammar and spelling, but also vocabulary? A limited vocabulary affects reading comprehension.

https://heimildin.is/grein/25865/fjorir-af-tiu-tiundubekkingum-langt-a-eftir-i-lesskilningi/

Posted by elendia

6 Comments

  1. Icelander2000TM on

    Þegar ég fékk mína fyrstu tölvu ca 9 ára var pabbi búinn að læsa öllum vefsíðum nema kannski tíu sem ég heimsótti reglulega.

    Ég mátti lesa nánast hvaða bækur sem ég vildi.

    Ég held að foreldrar verði bara að bera ábyrgð á þessu og vera strangari.

  2. Ég held að helsta lausnin á þessu komi fram með samvinnu skólayfirvalda og foreldrum.

    Á meðan það er vissulega á skólanum að kenna námsefnið, er það á foreldrunum að sjá til að börn þeirra hlýði því og standi sig.

    Það, og það verður að auka aðgengi að almennu efni á Íslensku. Ég mun rausa þetta þangað til það lagast eða ég dey.

  3. Embarrassed_Tear888 on

    Jón Pétur er kennari og skólastjóri. Einhverja ábyrgð hlýtur hann að bera á þessu.

  4. Samstarf foreldra og skóla var góð hugmynd.

    Það breyttist í að foreldrar hafa greiða leið að því að væla yfir einkunnum og vilja að krakkarnir þeirra fái A fyrir ekkert.

    Ipad kynslóðin er orðin stór. Krakkarnir vanræktir og. Foreldrar nenna ekki að láta börnin læra

  5. Ég er hræddur um að það eigi eftir að þróast ný stéttaskipting í samfélaginu eftir lesskilningi og orðaforða. Ef því er ekki stöðugt haldið að börnunum að lesa og hlusta á sífellt flóknari íslensku, þá bara missa þau af því að byggja upp orðaforða og orðaforði er grundvöllur fyrir svo mörgu öðru. Foreldrar þekkja samt að þetta er auðveldara sagt en gert.

  6. Foreldrarnir bera mikla ábyrgð í dag. Það verður að gefa sér tíma og láta börn skilja hvað lestur er mikilvægur uppá þroska, á mörgum stigum.

    Tæknin er áskorun, en tæknin byggir á rituðu máli, bæði hvernig hún verður til og er notuð. Þetta er algjör grunnur.

    En skólakerfið verður að hjálpa líka, en ef foreldrarnir taka ekki þátt held ég að baráttan sé dauðadæmd.