
This has all the signs of being written by a public figure rather than a journalist. Who should we be taking money from RÚV when the other big media, SYN and Morgunblaðið, are both shameless propaganda media for the fishing industry?
https://www.visir.is/g/20252820707d/-thetta-hefur-verid-thungur-timi-
Posted by svansson

5 Comments
Ættum að gefa í hjá RÚV frekar enn hitt. Sjaldan verið meiri þörf á stuðningi við tungumálið og upplýsta umræðu enn nú. Þessi grein er sönnun þess, síðan hvenær er einn tími þyngri enn annar?
Vísir hefur alltaf fyrst og fremst verið auglýsingabæklingur.
Þetta er óeðlilegt fyrirkomulag sem hefði aldrei átt að fá að verða. Þegar skattpeningar fara í einkarekstur þá er eðlilegt að haft sé eftirlit með því hvað við fáum fyrir peninginn en eðli fjölmiðla er að fjalla um yfirvöld þannig yfirvöld geta ekki haft eftirlit með því í hvað peningurinn er að fara án þess að líta út eins og yfirvöld i Rússlandi.
Núna er búið að koma þessum fyrirtækjum á spenann en það er engin leið til að hafa eftirlit með þessum fyrirtækjum og í tilfelli Morgunblaðins sem dæmi finnst mér augljóst að ríkið fjármagni þar upplýsingaóreiðu og virka flokkspólitík í þágu útgerðarmannana sem eiga fyrirtækið.
Það er síðan engin leið út úr þessu fyrirkomulagi því hvaða flokkur ætlar að taka slaginn við alla helstu fjölmiðlar landsins og fá á sig stimpil þeirra sem óvinur “frjálsra” fjölmiðla.
>”Pabbi minn er með stöðu grunaðs manns og hann er búinn að vera með stöðu grunaðs manns núna í fimmtán ár.”
Skælir Baldvin og það glittir í tár á hvarmi
Segir auminginn þetta eins og það hafi ekki bara í síðustu viku komið upp að pabbi hans hafði logið blákalt í yfirheyrslum um það hvað hann kom mikið nálægt þessu og hafi í raun verið í daglegum samskiptum við starfsemina í Namibíu.
Til hvers er þessi frétt eiginlega? Bara til að fá okkur til að hata þessa ríkisbubba ennþá meira?
Mótrök: ef rekstur sjálfstæðra fjölmiðla væri tryggur þá væri miklu erfiðara að múta þeim.