> Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar mun hann fara á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra, sem hefur ein önnur gefið kost á sér í fyrsta sætið.
> Pétur Hafliði Marteinsson er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Auk Íslands spilaði hann í Svíðþjóð, Noregi og Bretlandi. Hann rekur Kaffihús Vesturbæjar ásamt sjónvarpsmanninum Gísla Marteini Baldurssyni. Auk þess er hann markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins OZ Sport.
Ekki frábærir 24 tímar fyrir Borgarstjórann.
Mr_bushwookie on
Æi nei takk.
Ég hef oft komist í tæri við hann í hverfinu og þannig. (Ekki of nákvæmar upplýsingar)
Einar með XS í stað XB.
Hrokafullur gaur
elendia on
Heyrði viðtal við hann hjá RÚV og sver að hann var næstum búinn að mismæla sig og segja Sjálfstæðisflokkur í stað Samfylkingar. Freudian slip?
En annars fagna ég allri nýliðun hjá Samfó og ætla ekki að fella dóm fyrr en ég veit meira um hann.
4 Comments
> Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar mun hann fara á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra, sem hefur ein önnur gefið kost á sér í fyrsta sætið.
> Pétur Hafliði Marteinsson er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. Auk Íslands spilaði hann í Svíðþjóð, Noregi og Bretlandi. Hann rekur Kaffihús Vesturbæjar ásamt sjónvarpsmanninum Gísla Marteini Baldurssyni. Auk þess er hann markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins OZ Sport.
Ekki frábærir 24 tímar fyrir Borgarstjórann.
Æi nei takk.
Ég hef oft komist í tæri við hann í hverfinu og þannig. (Ekki of nákvæmar upplýsingar)
Einar með XS í stað XB.
Hrokafullur gaur
Heyrði viðtal við hann hjá RÚV og sver að hann var næstum búinn að mismæla sig og segja Sjálfstæðisflokkur í stað Samfylkingar. Freudian slip?
En annars fagna ég allri nýliðun hjá Samfó og ætla ekki að fella dóm fyrr en ég veit meira um hann.
Man fólk meira eftir því hver hann er?