Icelanders have never taken more trips abroad – Vísir

https://www.visir.is/g/20262826854d/is-lendingar-aldrei-farid-i-fleiri-utan-lands-ferdir

Posted by gerningur

12 Comments

  1. A þetta ekki við allan heiminn, virðist sem túrismi og flugferðir séu að verða æ tíðari um allan heim. Mörgum í kringum mann finnst bara sjálfsagt að fara þrisvar a Ari erlendis.

  2. Enda er ekkert Five Guys á þessu skítaskeri. Ég skil þessar utanlandsferðir mjög vel

  3. One-Acanthisitta-210 on

    Það er kalt og leiðinlegt á Íslandi. Af hverju ætti fólk ekki að fara til útlanda?

  4. Enda mjög dýrt að ferðast á Íslandi og ekki mikill möguleiki á sól og góðu veðri.

  5. Johnny_bubblegum on

    Rímar mjög illa við tal um að verðbólgan og háir vextir séu að gera út af við okkur. Margt fólk hefur haft það mjög gott eftir Covid í hávaxtaumhverfinu.

  6. Fór í tjaldútilegu í sumar og keyrði hringin. Það var jafn dýrt og 5 daga ferð til Berlínar þar sem ég gerði töluvert meira og spennandi hluti

  7. Hot_Thanks_5901 on

    Íslendingum fjölgar stöðugt, taka þessir útreikningar mið af fólksfjölguninni? Maður les um ný “met” á hverju ári.

  8. Viljum við ekki bara komast á betri stað, komast út fyrir landið til að geta gleymt ruglinu á landinu í smástund og notið okkar?

  9. Fór í tvær vinnuferðir erlendis í fyrra, 2dagar um helgi í annari þeirra sem var ekki bara vinna, borða og sofa. Sorry memmig að skekkja meðaltalið án þess að vera einu sinni nógu ríkur til að fara í almennilegt utanlands frí