One hundred and forty billion compensation claim for Samherji is surreal – Vísir

https://www.visir.is/g/20252820786d/hundrad-og-fjoru-tiu-milljarda-bota-krafa-a-sam-herja-se-surrealisk

Posted by Runarhalldor

4 Comments

  1. Getur einhver útskýrt af hverju málið er tekið fyrir í Bretlandi en ekki Namibíu eða á Íslandi?

  2. Tvær grenjugreinar á einum degi?

    Það er greinilegt að nýr forstjóri Samherja ætlar að klára árið með stæl.

  3. Affectionate-Set8136 on

    Haha litla vælið í grey manninum. Vonandi hirða þeir allt af Samherja. Á maður að vorkenna svona gerpum? Ef þeir hefðu eitthvað vit í kollinum hefðu þeir samið strax. Að arðræna Afríku þjóð er svo skammarlegt. Aldrei skammast mín eins mikið að vera Íslendingur og þegar þetta kom upp á yfirborðið! Myndi glaður taka á mig nokkur auka ár af verðbólgu bara til að sjá þessa aumingja í jailinu.