The government would never allow an action from Iceland that threatened Greenland – RÚV.is

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2026-01-05-stjornvold-myndu-aldrei-heimila-adgerd-fra-islandi-sem-ognadi-graenlandi-462938

Posted by birkir

8 Comments

  1. prumpusniffari on

    Mér finnst afskaplega bjartsýnt að halda að við höfum eitthvað um það að segja, ef Trump stjórnin ákveður að gera það.

    Annars væri það hernaðarlega svo ótrúlega lítið mál fyrir Bandaríkin að taka yfir Grænland, að það væri algerlega óþarfi að blanda Íslandi inn í það. Ekki nema þau myndu vilja kippa okkur með í leiðinni.

  2. Er mögulega tími fyrir gamla slagorðið:

    Ísland út NATO*

    Herinn burt

    *og í Evrópskt varnarbandalag.

  3. Upbeat-Pen-1631 on

    Stór orð en svo ef til þess kemur þá “… viljum við ekki styggja okkar helsta bandamann í varnarmálum”.

  4. Woodpecker-Visible on

    Danir eru nú tæplegast að pönkast eithvað mikið í bandaríkjamönnum, hafa bara enga burði til þess. Þeir taka bara grænland ef þeim detturþað hug.