A defense agreement with the EU is on the table and a referendum will soon be held before the parliament

https://www.visir.is/g/20262825342d/varnar-samningur-vid-esb-settur-a-oddinn-og-thjodar-at-kvaeda-greidsla-bratt-fyrir-thingid

Posted by allsbernafnmedrettu

9 Comments

  1. > Já, blessunarlega setti þessi ríkisstjórn öryggis- og varnarmál strax á oddinn í upphafi þess tíma sem hún tók við

    Eru *alvöru* varnarmál ekki 0% af nýlega samþykktum fjárlögum sem ríkisstjórnin lagði til?

  2. Núna erum við allavega örugg ef Vestmannaeyingar eða Færeyingar skildu allt í einu missa vitið og ráðast á okkur.

    Er þetta merki um að NATO eins og við þekkjum það sé liðin tíð.

  3. Er einhver búinn að tékka á Hirti Guðmundssyni? Fékk hann nokkuð hjartaáfall við þessa frétt? Eigum við ekki örugglega von á grein á morgun?

  4. „Já, blessunarlega setti þessi ríkisstjórn öryggis- og varnarmál strax á oddinn í upphafi þess tíma sem hún tók við og ég held að það sé heldur betur að borga sig og við höfum á þessu ári sem ríkisstjórnin hefur starfað einmitt verið að fjölga stoðunum undir okkar varnir og öryggi,“

    Hvað er það sem núverandi ríkisstjórn hefur gert umfram fyrrum ríkisstjórnir?

  5. Þetta snýst svoldið um það hvort við viljum frekar ganga í ESB, eða, Bandaríkin.

    Ég veit hvort ég myndi frekar vilja.

  6. Icelandicparkourguy on

    Nú er ég aldeilis hlessa á þeim tíðindum, er ESB ekki viðskipta og tollabandalag en ekki hernaðarbandalag. Hélt að það væru bara Frakkar innan ESB sem hefðu einhverja hernaðarlega burði til að hnikkla á stóra sviðinu