Jæja. Hver heldur að þriðji menntamálaráðherra á 13 mánuðum eigi eftir að hafa eitthvað fram að færa í starfi? Heldur einhver að Inga sé með einhverja innsýn í af hverju íslenskur nemendur dragast aftur úr í læsi ár eftir ár?
Ég skil alveg að það þarf að gera málamiðlanir til þess að komast í stjórn, en mér finnst svo katastrófískt óábyrgt af Viðreisn og Samfylkingu að láta eftir eitthvað jafn mikilvægt og menntamál til fólks sem veit ekkert hvað það er að gera.
4 Comments
Flott.
Einn af fyrstu röppurum landsins.
Jæja. Hver heldur að þriðji menntamálaráðherra á 13 mánuðum eigi eftir að hafa eitthvað fram að færa í starfi? Heldur einhver að Inga sé með einhverja innsýn í af hverju íslenskur nemendur dragast aftur úr í læsi ár eftir ár?
Ég skil alveg að það þarf að gera málamiðlanir til þess að komast í stjórn, en mér finnst svo katastrófískt óábyrgt af Viðreisn og Samfylkingu að láta eftir eitthvað jafn mikilvægt og menntamál til fólks sem veit ekkert hvað það er að gera.
Ég ber miklar vonir til Ragnars í þessu embætti
Ágætt.